Örnámskeið sem haldin eru Í góðum félagsskap eru ódýr og hóparnir litlir. Ef þú kemst ekki á námskeið sem þú átt bókað þá endilega láttu okkur vita símleiðis og þér er velkomið að senda einhvern fyrir þig.

Örnámskeið eru ekki endurgreidd nema þau séu afbókuð með a.m.k viku fyrirvara.

Ekki er gert ráð fyrir börnum yngri en 16 ára á örnámskeið nema ef hópur bókar saman heilt námskeið.

Í góðum félagsskap

Fiskislóð 45, bil K.  101 Reykjavik

Netfang: igodumf@gmail.com

Sími: 669-0994