Project Description

Vigdís Jóhannsdóttir

Um Vigdísi

Vigdís er grunnskólakennari til margra ára og hefur kennt á öllum skólastigum, hérlendis og erlendis. Síðustu 10 ár hefur hún búið í Brooklyn í New York þar sem hún starfaði sem kennari og kynnti sér margskonar námskeiðahald. Hún er einmitt stofnandi og eigandi fyrirtækisins Í góðum félagsskap.