Project Description

Ólöf Kristín Sivertsen

Um Ólöfu

Ólöf er lýðheilsufræðingur og kennari og hefur einnig lokið markþjálfanámi. Hún er mikil áhugamanneskja um bætta heilsu og vellíðan og hefur m.a. unnið í skólakerfinu, stýrt uppbyggingu Heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ og fengist við ýmis önnur lýðheilsu- og heilsueflingarverkefni.