Project Description

Hafdís Huld Björnsdóttir

Um Hafdísi

Hafdís Huld elskar að nýta tækni til þess að auðvelda sér og öðrum lífið. Hún er skipulagður flippkisi með meistaragráðu í verkefnastjórnun (MPM). Hún þrífst á því að læra nýja hluti og deila góðum ráðum með öðrum.