Project Description

Aldís Vala Marteinsdóttir

Um Aldísi Völu

Aldís Vala er bæði förðunarfræðingur og heilsunuddari og hefur meðal annars unnið fyrir Laura Mercier í Harrods London. Hún hefur brennandi áhuga á öllu förðunartengdu ásamt því að hafa mikinn áhuga á húðumhirðu og elskar að lesa út úr innihaldsefnum snyrtivara.